fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Dóttirin greindist með sama sjúkdóm og Selena Gomez: Hélt að lífið væri búið – ,,Ég var í rúminu í tæplega tvo mánuði“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dóttir knattspyrnugoðsagnarinnar Roy Keane hefur tjáð sig um þann ólæknandi sjúkdóm sem hún greindist með fyrir ekki svo löngu.

Um er að ræða sama sjúkdóm og söngkonan fræga Selena Gomez berst við sem ber nafnið lupus.

Caragh Keane er 29 ára gömul og er dóttir Roy sem gerði garðinn frægan með stórliði Manchester United.

Caragh hélt að ‘lífið væri búið’ að eigin sögn eftir að hafa komist að því sem gekk á en hún glímir við hárlos og blöðrur á mjög óútreiknanlegum tímum.

,,Lífið var búið. Það var engin endurkoma eftir þetta. Ég væri ekki hér án mömmu og pabba,“ sagði Caragh.

,,Þegar ég komst að sjúkdómnum þá kvaddi ég manneskjuna sem ég var og þá manneskju sem ég taldi mig eiga að vera.“

,,Ég var í raun bara í rúminu í tæplega tvo mánuði.“

Caragh líður þó mun betur í dag og hefur fundið ákveðnar leiðir til þess að glíma við sjúkdóminn á hverjum degi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sendir inn fyrirspurn

United sendir inn fyrirspurn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Danirnir greiða KR – Sigruðu þriggja hesta kapphlaup um Íslendinginn

Þetta er upphæðin sem Danirnir greiða KR – Sigruðu þriggja hesta kapphlaup um Íslendinginn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eru ekki hættir þrátt fyrir kaup helgarinnar

Eru ekki hættir þrátt fyrir kaup helgarinnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bednarek að taka óvænt skref – Kostar 7,5 milljónir

Bednarek að taka óvænt skref – Kostar 7,5 milljónir
433Sport
Í gær

Sagði bless við félagana í Vesturbænum og heldur til Danmerkur

Sagði bless við félagana í Vesturbænum og heldur til Danmerkur