fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2025 16:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea þarf svo sannarlega að minna á sig í dag er liðið mætir Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni.

Um er að ræða tvö lið sem gera sér vonir um Evrópusæti en Chelsea hefur aðeins unnið tvo af síðustu fimm leikjum sínum í deild.

Villa hefur einnig verið á niðurleið og er án sigurs í síðustu fimm leikjum sínum en fjórir af þeim voru jafntefli.

Hér má sjá byrjunalriðin á Villa Park.

Aston Villa: Martinez; Cash, Konsa, Mings, Maatsen; McGinn, Tielemans; Asensio, Ramsey, Rogers; Watkins.

Chelsea: Jorgensen; James, Chalobah, Colwill; Gusto, Caicedo, Enzo, Cucurella; Palmer, Neto; Nkunku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Undanúrslitin rúlla af stað – Endurtekinn úrslitaleikur frá því í fyrra?

Undanúrslitin rúlla af stað – Endurtekinn úrslitaleikur frá því í fyrra?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Áhugaverð kjaftasaga um Haaland

Áhugaverð kjaftasaga um Haaland
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Danirnir greiða KR – Sigruðu þriggja hesta kapphlaup um Íslendinginn

Þetta er upphæðin sem Danirnir greiða KR – Sigruðu þriggja hesta kapphlaup um Íslendinginn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Áhorfendamet féll á EM
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal
433Sport
Í gær

Bednarek að taka óvænt skref – Kostar 7,5 milljónir

Bednarek að taka óvænt skref – Kostar 7,5 milljónir
433Sport
Í gær

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“
433Sport
Í gær

Chelsea og Arsenal sögðu nei við PSG

Chelsea og Arsenal sögðu nei við PSG