fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Byrjunarlið Arsenal og West Ham – Merino er fremstur

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2025 13:57

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hafa margir beðið spenntir eftir því að sjá hvernig Arsenal myndi stilla upp liði sínu gegn West Ham í dag.

Eins og flestir vita þá eru margir lykilmenn Arsenal í sókninni frá vegna meiðsla og var Mikel Merino hetja liðsins í síðasta leik gegn Leicester.

Merino fær nú tækifærið í byrjunarliðinu sem fremsti maður og verður fróðlegt að fylgjast með hvernig það gengur.

Hér má sjá byrjunarliðin á Emirates.

Arsenal: Raya, Timber, Saliba, Gabriel, Calafiori, Partey, Rice, Odegaard, Nwaneri, Trossard, Merino.

West Ham: Areola, Wan-Bissaka, Todibo, Kilman, Cresswell, Scarles, Alvarez, Ward-Prowse, Soucek, Bowen, Kudus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sendir inn fyrirspurn

United sendir inn fyrirspurn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Danirnir greiða KR – Sigruðu þriggja hesta kapphlaup um Íslendinginn

Þetta er upphæðin sem Danirnir greiða KR – Sigruðu þriggja hesta kapphlaup um Íslendinginn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eru ekki hættir þrátt fyrir kaup helgarinnar

Eru ekki hættir þrátt fyrir kaup helgarinnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bednarek að taka óvænt skref – Kostar 7,5 milljónir

Bednarek að taka óvænt skref – Kostar 7,5 milljónir
433Sport
Í gær

Sagði bless við félagana í Vesturbænum og heldur til Danmerkur

Sagði bless við félagana í Vesturbænum og heldur til Danmerkur