fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
433Sport

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. febrúar 2025 15:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane skoraði tvennu í gær er Bayern Munchen vann lið Holstein Keil 4-3 í mjög svo fjörugum leik.

Landsliðsfyrirliðinn var að spila sinn 50. leik fyrir Bayern en í þeim hefur hann skorað 55 mörk.

Kane setti met í kjölfarið en enginn leikmaður hefur skorað eins mörg mörk í Bundesligunni eftir 50 leiki.

Erling Haaland, fyrrum leikmaður Dortmund, átti metið en hann er í dag leikmaður Manchester City.

,,Þetta hlýtur að þýða að ég sé að gera eitthvað rétt. Það er alltaf búist við því að framherjar skori mörk og ég hef gert það allan minn feril,“ sagði Kane.

,,Ég væri hins vegar ekki búinn að ná þessu afreki ef það væri ekki fyrir liðsfélagana. Vonandi verða mörkin fleiri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telja þægilegan sigur Chelsea í kortunum

Telja þægilegan sigur Chelsea í kortunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sveindís fer yfir ákvörðun sína – „Kærastinn minn býr á Englandi og það hefði verið auðvelt val að fara þangað“

Sveindís fer yfir ákvörðun sína – „Kærastinn minn býr á Englandi og það hefði verið auðvelt val að fara þangað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilkynnt um andlát goðsagnar

Tilkynnt um andlát goðsagnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?