fbpx
Þriðjudagur 25.mars 2025
433Sport

Liverpool sagt undirbúa það að Van Dijk fari og horfa til þessa manns

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Liverpool eru farnir að horfa mikið til Dean Huijsen varnarmanns Bournemouth.

Enskir miðlar segja að Liverpool skoði Huijsen til að undirbúa það að Virgil van Dijk fari frítt frá félaginu.

Van Dijk er 33 ára gamall en samningur hans við Liverpool er á enda í sumar.

Getty Images

Huijsen er 19 ára gamall og hefur vakið athygli fyrir mjög vaska framgöngu sína á þessu tímabili.

Huijsen er frá Spáni og hefur leikið fyrir U21 árs landsliðið þar og gæti nú farið á Anfield.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu stórbrotið aukaspyrnumark James í kvöld

Sjáðu stórbrotið aukaspyrnumark James í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Rekinn burt fyrir mjög óviðeigandi hegðun á kvennaleik

Sjáðu myndbandið umtalaða – Rekinn burt fyrir mjög óviðeigandi hegðun á kvennaleik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hvorugt íslensku liðanna á möguleika lengur

Hvorugt íslensku liðanna á möguleika lengur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mæta Skotum á morgun eftir flottan sigur á dögunum

Mæta Skotum á morgun eftir flottan sigur á dögunum