fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Ítalía: Juventus vann stórleikinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. febrúar 2025 22:27

Weston McKennie / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus 1 – 0 Inter
1-0 Francisco Conceicao

Juventus vann stórleikinn á Ítalíu í kvöld en liðið spilaði við Inter Milan á heimavelli.

Juventus hefur verið að taka við sér undanfarið og hefur unnið fjóra af síðustu fimm deildarleikjum sínum.

Gengi liðsins hefur verið brösugt á tímum í vetur en þrátt fyrir að hafa tapað aðeins einum leik þá eru jafnteflin 13.

Juventus er með 46 stig í fjórða sætinu, tíu stigum á eftir toppliði Napoli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áhugavert nafn orðað við Liverpool

Áhugavert nafn orðað við Liverpool
433Sport
Í gær

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“