fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
433Sport

Heimtar að fá sömu laun og Mbappe

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. febrúar 2025 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt spænska miðlinum Cadena Ser þá er Vinicius Junior með ákveðna kröfu fyrir Real Madrid ef hann á að vera áfram hjá félaginu.

Vinicius er mikið í fjölmiðlum þessa dagana en hann er á óskalista forríkra liða sem spila í Sádi Arabíu.

Laun Brasilíumannsins myndu hækka verulega með því skrefi en hann hefur þó enn áhuga á að spila í Evrópu.

Cadena Ser greinir frá því að Vinicius vilji fá betri laun en kollegi sinn, Kylian Mbappe, sem kom til félagsins síðasta sumar.

Vinicius er á svipuðum launum og Mbappe en hann vill fá dágóða launahækkun og verða launahæsti leikmaður spænska stórliðsins.

Mbappe fær um 15 milljónir evra á ári fyrir sín störf í Madríd en talið er að Vinicius fái 13 milljónir á núverandi samningi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ segir sambandið verða af verulegum tekjum ef landsliðið klárar ekki málið á sunnudag

Stjórnarmaður KSÍ segir sambandið verða af verulegum tekjum ef landsliðið klárar ekki málið á sunnudag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kane setur þennan glæsilega bíl á sölu fyrir 12 milljónir – Þú getur keypt hann

Kane setur þennan glæsilega bíl á sölu fyrir 12 milljónir – Þú getur keypt hann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þorkell Máni reiður yfir stöðu mála og lætur yfirvöld heyra það – „Allir þurfa að finna aumingjann í sjálfum sér“

Þorkell Máni reiður yfir stöðu mála og lætur yfirvöld heyra það – „Allir þurfa að finna aumingjann í sjálfum sér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Andi Hoti

Valur staðfestir kaup á Andi Hoti