fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

England: Brighton rúllaði yfir Chelsea

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. febrúar 2025 21:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton 3 – 0 Chelsea
1-0 Kaoru Mitoma(’27)
2-0 Yankuba Minteh(’38)
3-0 Yankuba Minteh(’63)

Chelsea fékk skell í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið mætti Brighton ´ði annað sinn á stuttum tíma.

Brighton er nýbúið að slá Chelsea úr leik í enska bikarnum og mistókst gestum kvöldsins að hefna fyrir það.

Chelsea var mjög ósannfærandi í þessum leik en Brighton hafði betur með þremur mörkum gegn engu.

Chelsea er enn í fjórða sæti deildarinnar en er nú heilum 14 stigum frá toppsæti Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp
433Sport
Í gær

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Í gær

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Í gær

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið