fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Barcelona tilbúið að berjast við Arsenal

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. febrúar 2025 19:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona ætlar að taka slaginn við Arsenal næsta sumar en frá þessu greinir El Chiringuito á Spáni.

Barcelona er að leita að eftirmanni Robert Lewandowski sem er orðinn 36 ára gamall og á ekki mörg ár eftir.

Arsenal telur sig vera í bílstjórasætinu um sóknarmanninn Alexander Isak sem spilar með Newcastle og er mögulega fáanlegur í sumar fyrir um 120 milljónir punda.

Newcastle vill alls ekki selja sinn besta leikmann en líkur eru á því að Isak vilji sjálfur semja við stærra félag í Evrópu.

Barcelona telur sig geta borgað þessa upphæð fyrir Isak sem er í raun nokkuð óvænt þar sem fjárhagsstaða félagsins er ekki góð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum