fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Spænskir miðlar fara mikinn – Segja þetta það versta undir stjórn Pep

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænskir miðlar fara í dag mikinn í kjölfar sigurs Real Madrid á Manchester City í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

City komst tvisvar yfir í Manchester í gær en gestirnir sneru dæminu við í lokin og unnu 2-3.

Það vakti athygli fyrir leik að stuðningsmenn City tóku á móti Vinicius Junior, leikmanni Real Madrid, með stórum borða þar sem skotið var á hann vegna viðbragða við því að vinna ekki Ballon d’Or í fyrra, en Rodri, leikmaður City, hlaut verðlaunin.

„Borðinn færði mikinn hita í leikinn,“ segir í spænska miðlunum Sport.

Þá var farið ófögrum orðum um City liðið. „Þetta er versta lið sem Pep hefur nokkurn tímann þjálfað,“ segir í frétt Mundo Deportivo.

„Þetta Manchester City lið er viðkvæmt,“ skrifaði blaðið Marca þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar