fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Ari Freyr Skúlason aðstoðar U21 árs landsliðið – Tveir leikir í næsta mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U21 lið karla mætir Ungverjalandi og Skotlandi í tveimur vináttuleikjum í mars. Leikirnir verða spilaðir á Pinatar Arena.

Ísland mætir Ungverjalandi föstudaginn 21. mars klukkan 13:00 og Skotlandi þriðjudaginn 25. mars klukkan 13:00.

Lúðvík Gunnarsson verður staddur í öðru verkefni með U17 liði karla og verður því Ari Freyr Skúlason aðstoðarþjálfari U21 liðs karla í þessu verkefni.

Ari Freyr átti magnaðan feril í atvinnumennsku og var í mörg ár í algjöru lykilhlutverki í íslenska landsliðinu. Hann verður Ólafi Inga Skúlasyni til halds og trausts.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið