fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Ari Freyr Skúlason aðstoðar U21 árs landsliðið – Tveir leikir í næsta mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U21 lið karla mætir Ungverjalandi og Skotlandi í tveimur vináttuleikjum í mars. Leikirnir verða spilaðir á Pinatar Arena.

Ísland mætir Ungverjalandi föstudaginn 21. mars klukkan 13:00 og Skotlandi þriðjudaginn 25. mars klukkan 13:00.

Lúðvík Gunnarsson verður staddur í öðru verkefni með U17 liði karla og verður því Ari Freyr Skúlason aðstoðarþjálfari U21 liðs karla í þessu verkefni.

Ari Freyr átti magnaðan feril í atvinnumennsku og var í mörg ár í algjöru lykilhlutverki í íslenska landsliðinu. Hann verður Ólafi Inga Skúlasyni til halds og trausts.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur