fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Hrukku í kút í beinni útsendingu í gær þegar lamið var á glerið – „Rúnkari“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. febrúar 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dion Dublin fyrrum framherji Aston Villa og fleiri liða var mættur í myndver hjá BBC í gær þegar stöðin var að sýna leik Tottenham og Aston Villa í enska bikarnum í gær.

Dublin var að fara yfir leikinn í hálfleik með félögum sínum þegar byrjað var að lemja á glerið hjá þeim félögum.

Ljóst var að þarna voru stuðningsmenn Tottenham á ferð en einn þeirra lamdi fast á glerið og menn hrukku í kút.

„Rúnkari,“ sagði maðurinn svo heyrðist vel í útsendingunni.

Dublin ákvað að kíkja á manninn sem bar ábyrgð á þessu en Aston Villa vann góðan 2-1 sigur og er komið áfram í enska bikarnum.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svíarnir staðfesta kaupin á Ara Sigurpáls

Svíarnir staðfesta kaupin á Ara Sigurpáls
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir nýjustu ákvörðun United skammarlega fyrir félagið

Segir nýjustu ákvörðun United skammarlega fyrir félagið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sögulegur ársreikningur í Fossvogi: Tekjurnar vel yfir milljarð og rosalegur hagnaður

Sögulegur ársreikningur í Fossvogi: Tekjurnar vel yfir milljarð og rosalegur hagnaður
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fullyrðir að United ætli að selja Kobbie Mainoo í sumar til að fjármagna kaup

Fullyrðir að United ætli að selja Kobbie Mainoo í sumar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur í undanúrslit Lengjubikarsins – Rautt spjald og vítaspyrnukeppni

Valur í undanúrslit Lengjubikarsins – Rautt spjald og vítaspyrnukeppni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfest að hann fari frítt frá United í sumar

Staðfest að hann fari frítt frá United í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarna City fékk glæsilega gjöf í heimalandinu – 30 milljóna króna bíll

Stjarna City fékk glæsilega gjöf í heimalandinu – 30 milljóna króna bíll