fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Segir ákveðna „sturlun“ hafa ríkt í Vesturbænum

433
Laugardaginn 1. febrúar 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Gísli Bond Snorrason mætti til Helga Fannars og Hrafnkels Freys í nýjasta þátt Íþróttavikunnar á 433.is. Besta deild karla var í fyrirrúmi.

Það voru tíðindi úr Vesturbænum í vikunni þegar Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, tilkynnti að hann myndi ekki sækjast eftir endurkjöri. Hann hefur verið formaður síðan eftir tímabilið 2019.

„Það hefur mikið gengið á en hann skilar góðu búi núna, hann má alveg eiga það, þetta lítur vel út,“ sagði Sigurður um málið.

video
play-sharp-fill

Eins og hann kemur inn á hefur mikið gengið á og gengið ekki verið sérstakt undanfarin ár, einkum síðasta tímabil þar sem KR hafnaði í 8. sæti.

„Ég held að síðasta tímabil hafi verið sturlað að mörgu leyti. Óskar (Hrafn Þorvaldsson þjálfari) var í einhverjum þremur stöðum, Gregg Ryder er látinn fara, svo kemur Pálmi,“ sagði Hrafnkell.

Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR (fyrir miðju)

Sigurður telur mikla pressu fylgja því að vera formaður KR. „Ég held þetta sé erfiðasta formannsstaða á Íslandi, kannski með FH, það er svo mikil pressa þarna.“

Hrafnkell tók til máls á ný. „Páll tekur við starfinu þegar þeir eru Íslandsmeistarar en liðið var samt að einhverju leyti game over. Það var ekki heldur peningur þá til að byggja liðið upp.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Gjaldþrot blasir við
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum
Gjaldþrot blasir við
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Wilshere á að snúa gengi Luton við

Wilshere á að snúa gengi Luton við
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Færast nær því að losa sig við Lewandowski

Færast nær því að losa sig við Lewandowski
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skellti sér í sögubækurnar fyrir helgi

Skellti sér í sögubækurnar fyrir helgi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Haaland yfirgefur hópinn

Haaland yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gerrard hafnar starfinu – Segja Grétar Rafn koma að því að finna næsta mann

Gerrard hafnar starfinu – Segja Grétar Rafn koma að því að finna næsta mann
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gylfi Þór í ítarlegu einkaviðtali: Hamingjusamur Íslandsmeistari sem vill komast aftur í landsliðið – „Mitt álit skiptir engu máli, Arnar velur hópinn“

Gylfi Þór í ítarlegu einkaviðtali: Hamingjusamur Íslandsmeistari sem vill komast aftur í landsliðið – „Mitt álit skiptir engu máli, Arnar velur hópinn“
433Sport
Í gær

Trúði ekki ummælum félaga síns í beinni – „Leifur, ekki reyna þetta… það yrði mesta hryðjuverk sem hefur átt sér stað“

Trúði ekki ummælum félaga síns í beinni – „Leifur, ekki reyna þetta… það yrði mesta hryðjuverk sem hefur átt sér stað“
433Sport
Í gær

Óheppilegt hjá landsliðsmarkverði Íslands – „Hann hefur farið línuvillt“

Óheppilegt hjá landsliðsmarkverði Íslands – „Hann hefur farið línuvillt“
Hide picture