fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. desember 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Liverpool eru enn ekki búnir að jafna sig á andláti sóknarmannsins Diogo Jota en þetta segir fyrirliði liðsins, Virgil van Dijk.

Jota var mikilvægur hlekkur í liði Liverpool en hann lést í skelfilegu bílslysi í sumar ásamt bróður sínum, Andre.

Portúgalinn var elskaður og dáður í Liverpool en hann var gífurlega hæfileikaríkur knattspyrnumaður.

,,Það að við höfum misst Diogo Jota og bróðir hans Andre Silva í júlí, það er eitthvað sem enginn af okkur var undirbúinn fyrir,“ sagði Van Dijk.

,,Þetta er eitthvað sem við erum enn að takast á við. Við hugsum enn til fjölskyldu Diogo og Andre. Við munum aldrei gleyma þeim og munum heiðra þeirra minningu svo lengi sem við lifum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Garner aftur til United?
433Sport
Í gær

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs
433Sport
Í gær

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar
433Sport
Í gær

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur