fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Garner aftur til United?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. desember 2025 09:30

James Garner

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Garner er óvænt orðaður við endurkomu til Manchester United þessa stundina en hann er leikmaður Everton.

Garner er í dag 24 ára gamall en hann lék tvo deildarleiki með United áður en hann hélt til Everton 2022.

Samkvæmt Mail er United að skoða það að fá leikmanninn aftur í sínar raðir á nýju ári og koma þær fréttir mörgum á óvart.

Garner er mikilvægur hlekkur í liði Everton og hefur spilað 19 leiki fyrir liðið á miðjunni á þessu tímabili.

Daily Mail segir frá áhuga United sem er einnig að horfa á Elliot Anderson, leikmann Nottingham Forest.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Í gær

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Í gær

Vill of há laun fyrir Barcelona

Vill of há laun fyrir Barcelona
433Sport
Í gær

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“