fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. desember 2025 16:00

Chelsea fagnar marki á síðustu leiktíð. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer má ekki byrja að hugsa um það að spila fyrir allra stærstu félög heims á þessum tímapunkti að sögn fyrrum franska landsliðsmannsins, Frank Leboeuf.

Leboeuf er sjálfur fyrrum leikmaður Chelsea þar sem Palmer er í dag en hann er mikilvægasti leikmaður enska félagsins.

Það væri ekki óvænt ef félög eins og Real Madrid myndu banka á dyrnar á næstu árum en Leboeuf hvetur þann enska til að halda sig í Lundúnum í bili þar sem honum líður vel.

,,Ef þú ert Cole Palmer, viltu spila fyrir Real Madrid? Hvar ætlarðu að spila? Þú ert með Jude Bellingham og marga aðra, þú þarft að passa þetta val og hugsa þig tvisvar um,“ sagði Leboeuf.

,,Já þú vilt spila fyrir besta félag heims og kannski er Real Madrid sá klúbbur en þú vilt líka ekki vera á bekknum, það er ekkert vit í því.“

,,Ferill Cole Palmer hefur staðið yfir í tvö ár og Manchester City vildi ekki halda honum – hann hefur komið öllum á óvart en slakaðu á. Þú spilar fyrir Chelsea og það getur hagnast þér verulega. Þú veist aldrei, kannski ertu hjá rétta félaginu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að Glasner muni kveðja 2026

Segir að Glasner muni kveðja 2026
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“