fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. desember 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að miðjumaðurinn Carlos Baleba sé metnaðarfullur en hann er á mála hjá Brighton á Englandik.

Baleba ætlar sér að verða besti miðjumaður heims og horfir á myndbönd af leikmönnum eins og Paul Pogba, Kevin de Bruyne og Thiago Alcantara svo eitthvað sé nefnt.

Baleba var sterklega orðaður við Manchester United í sumar en gekk ekki í raðir félagsins en gæti fært sig um set 2026.

Hann hefur þó ekki verið heillandi á þessu tímabili og eru margir sem furða sig á tímasetningu þessara ummæla miðað við hans frammistöðu undanfarið.

,,Ég horfi af mikið af myndböndum af þeim, ég sé hvernig þeir sjá leikinn og hvar þeir staðsetja sig en ég vil vera eins og Carlos Baleba,“ sagði leikmaðurinn.

,,Það er mitt markmið að verða besti miðjumaður heims og ég vil leggja hart að mér til að ná þeim árangri og mun taka við ráðleggingum frá öðrum miðjumönnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gerrard til í að hjálpa Liverpool

Gerrard til í að hjálpa Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 3 dögum

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega