fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. desember 2025 08:00

Úr leik frá Sheffield. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sheffield Wednesday hefur verið refsað með öðrum stigaafdrætti á örfáum vikum eftir að enska deildin (EFL) staðfesti sex stiga refsingu vegna ítrekaðra brota á greiðsluskyldum félagsins.

Liðið fékk 12 stiga frádrátt í október þegar félagið fór í gjaldþrotaskipti og glímdi nú þegar við ótrúlega erfiða stöðu í fallbaráttunni. Með nýju ákvörðuninni situr Wednesday í −10 stigum, heilum 27 stigum frá öruggri stöðu.

Í yfirlýsingu EFL segir. „Sheffield Wednesday FC fær sex stiga frádrátt sem tekur strax gildi vegna margra brota á reglum EFL um greiðsluskyldur. Fyrrverandi eigandi félagsins, Dejphon Chansiri, er jafnframt bannað að eiga eða stjórna félagi í EFL næstu þrjú árin.“

Refsingin var ákveðin eftir að félagið og EFL náðu samkomulagi sem var síðan staðfest af sjálfstæðri aganefnd.

Wednesday stendur nú frammi fyrir óraunhæfri baráttu við að bjarga sæti sínu í Championship.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vondar fréttir fyrir Liverpool

Vondar fréttir fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Í gær

Varð vitni að því þegar stjarna United var tekin til bæna af eigin stuðningsmönnum – „Gerði andskotann ekki neitt“

Varð vitni að því þegar stjarna United var tekin til bæna af eigin stuðningsmönnum – „Gerði andskotann ekki neitt“
433Sport
Í gær

Dóri Árna heilt yfir sáttur við árin sex – „Hafi ríkt mikið traust á milli frá fyrsta degi til þess síðasta“

Dóri Árna heilt yfir sáttur við árin sex – „Hafi ríkt mikið traust á milli frá fyrsta degi til þess síðasta“