fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

433
Föstudaginn 7. nóvember 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wanda Nara hefur nú brugðist við sögum í Argentínu um að hún hafi sent Enzo Fernández, leikmanni Chelsea, daðursleg skilaboð. Fernández er í langtímasambandi með Valentina Cervantes, en hún mun mæta til þátttöku í sjónvarpsþættinum MasterChef Celebrity í Argentínu sem Wanda, 38, stjórnar.

Samkvæmt argentíska miðlinum Infobae á að hafa verið rætt innan framleiðslunnar að Wanda myndi taka á orðróminum þegar þær Valentina og hún verða saman í þættinum.

Fullyrt hefur verið að Wanda hafi sent Enzo skilaboð eftir að hún sá hann ganga í hverfinu sínu, sem hljóðuðu: „Ég sá þig í hverfinu, skrifaðu mér ef þú vilt.“

Fernández á að hafa sýnt Valentinu skilaboðin þar sem hann vissi að hún myndi hitta Wanda í tökum, og það hefur samkvæmt tímaritinu Caras valdið spennu í sambandinu, með Valentinu óþægilega yfir aðstæðum.

Nú hafa hins vegar komið fram fregnir um að Wanda hafi sjálf afneitað öllu. Hún er sögð hafa svarað orðróminum beint í viðræðum við Valentinu: „Ég ætla að nýta tækifærið og skýra út þessa vitleysu sem þau eru að segja um mig og eiginmann þinn. Þetta er ósatt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot var ánægðari með tapleik en sigurleik – Útskýrir af hverju

Slot var ánægðari með tapleik en sigurleik – Útskýrir af hverju
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil