fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. nóvember 2025 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tyrkneskir fjölmiðlar halda því fram að Galatasaray sé að undirbúa svakalegt tilboð í von um að fá Lionel Messi frá Inter Miami á láni yfir vetrarmánuðina.

Tímabilinu vestan hafs er ekki lokið og úrslitakeppnin stendur yfir þar til í byrjun desember, en hugsanlegt er að Messi spili ekki fram í mars, þegar nýtt tímabil hefst.

Ef Inter Miami kemst alla leið gæti Messi spilað til 6. desember. Eftir það mun hann þó ekki hafa spila leiki reglulega og gæti því þurft lán til skamms tíma til að halda sér í leikformi.

Ástæðan fyrir því að þetta er möguleiki er HM næsta sumar þar sem Messi mun klára feril sinn með argentíska landsliðinu.

Samkvæmt FotoMac, einum stærsta fjölmiðli Tyrklands, hefur Galatasaray nú sent inn fyrirspurn og vonast til að ná einum stærsta leikmanni heims til Istanbúl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Í gær

Rooney ætlar að þegja eftir að hafa mætt Van Dijk í beinni – Telur sig hafa komið Liverpool á skrið

Rooney ætlar að þegja eftir að hafa mætt Van Dijk í beinni – Telur sig hafa komið Liverpool á skrið
433Sport
Í gær

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“