fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Var 30 sekúndum á eftir Salah

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. nóvember 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappé sýndi einstaka snilld þegar hann skoraði magnaða þrennu á aðeins sex mínútum og 42 sekúndum í 3-1 sigri Real Madrid á Olympiakos í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöld.

Franski landsliðsmaðurinn, 26 ára, hefur verið í frábæru stuði á tímabilinu og fór í leikinn með 18 mörk í 17 leikjum.

Olympiakos komst óvænt yfir á áttundu mínútu með marki frá Chiquinho, en forystan entist stutt. Mbappé jafnaði metin á 22. mínútu, bætti öðru við tveimur mínútum síðar og fullkomnaði þrennuna á 29. mínútu.

Þetta er næsthraðasta þrenna í sögu Meistaradeildarinnar, aðeins Mohamed Salah hefur skorað hraðari þrennu, gegn Rangers árið 2022. Salah skoraði þrennuna á 30 sekúndum styttri tíma en Mbappe skoraði þrennuna á 6 mínútum og 42 sekúndum.

Real Madrid fóru með 3-1 forystu í hálfleik og hélt Mbappé áfram að sýna hvers vegna félagið sótti hann hart síðasta sumar. Framherjinn hefur þannig slegið í gegn á Spáni og styrkt stöðu Real í toppbaráttu Meistaradeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Í gær

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn kveður Víking

Fyrirliðinn kveður Víking