fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Stjórinn undir pressu og tvö áhugaverð nöfn á blaði

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. nóvember 2025 18:00

Brendan Rodgers/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds United er sagt íhuga að skoða Ange Postecoglou eða Brendan Rodgers sem mögulega arftaka Daniel Farke, samkvæmt Talksport.

Liðið er í fallsæti eftir fimm tapleiki í síðustu sex umferðum og þrjú töp í röð. Framundan er erfiður leikjapakki gegn Manchester City, Chelsea og Liverpool og stjórnin er ekki sannfærð um Farke.

Getty Images

Postecoglou er án starfs eftir misheppnaða 39 daga dvöl hjá Nottingham Forest. Óljóst er þó hvort hann vilji snúa strax aftur í ensku úrvalsdeildina, þar sem hann stýrði Tottenham þar til síðasta sumar.

Rodgers, sem hefur unnið bæði FA-bikarinn með Leicester og fjölda titla með Celtic, er einnig talinn opinn fyrir nýju starfi í ensku úrvalsdeildinni, þar sem hann stýrði Liverpool, Leicester og Swansea áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Halldór Árnason

Íþróttavikan í mynd: Halldór Árnason
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“
433Sport
Í gær

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
433Sport
Í gær

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga