fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Annað stórlið horfir til Rashford ef Barcelona kaupir hann ekki af United

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. nóvember 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford er nú orðaður við Evrópumeistara Paris Saint-Germain, en framtíð hans er óljós.

Englendingurinn hefur blómstrað eftir að hann gekk í raðir Barcelona í sumar á láni frá Manchester United.

Börsungar geta keypt hann á um 25 milljónir punda næsta sumar samkvæmt ákvæði í lánssamningi hans en ekki er víst hvort félagið geti eða muni nýta sér það.

Nokkur félög fylgjast með ef Barcelona tekst ekki að landa honum og nú er PSG sagt þar á meðal. Félagið ku vera klárt í að borga 40 milljónir punda fyrir hann ef marka má fréttir frá Spáni.

Rashford hefur að öllum líkindum spilað sinn síðasta leik fyrir United, en Ruben Amorim henti honum út í kuldann þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum framherji United með ráð fyrir Amorim áður en janúarglugginn opnar

Fyrrum framherji United með ráð fyrir Amorim áður en janúarglugginn opnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Halldór Árnason

Íþróttavikan í mynd: Halldór Árnason
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu
433Sport
Í gær

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf