fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. nóvember 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðdáendur Manchester United tóku eftir því að Patrick Dorgu líkaði við Instagram-færslu sem gagnrýndi stjóra liðsins, Ruben Amorim, aðeins nokkrum dögum eftir tapið vonda gegn Everton.

United tapaði sínum fjórða deildarleik á tímabilinu á mánudagskvöld, 1-0 heima fyrir Everton, sem spilaði stóran hluta leiksins með manni færri eftir að Idrissa Gueye var rekinn af velli eftir að hafa slegið liðsfélaga sinn, Michael Keane.

Dorgu byrjaði leikinn sem vinstri bakvörður, en var tekinn af velli eftir 58 mínútur og Diogo Dalot kom inn í hans stað eftir erfiðan leik.

Nú hefur danski varnarmaðurinn vakið upp umtal eftir að hafa líkað við færslu á Instagram sem gagnrýndi Amorim og tvo liðsfélaga hans. Færslan inniheldur skjáskot af athugasemd á X þar sem segir: „Hver sá sem sér Casemiro og Bruno Fernandes sem góða miðju er ekki alvara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valur staðfestir að Chris Brazell sé kominn í nýtt starf hjá félaginu

Valur staðfestir að Chris Brazell sé kominn í nýtt starf hjá félaginu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“