fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. nóvember 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United eru reiðubúnir að styðja Ruben Amorim með enn einni hreinsun í leikmannahópnum til að fjármagna næsta skref í endurreisn liðsins.

Félagið stefnir á að endurbyggja miðjuna á næsta ári og sala á leikmönnum gæti fjármagnað innkaupin.

Enska landsliðsmennirnir Elliot Anderson og Adam Wharton eru á óskalista United, og félagið sýndi einnig áhuga á Carlos Baleba hjá Brighton í sumar. Þá er nýr markvörður og kantmaður einnig til skoðunar, en það fer að hluta til eftir framtíð lánsmanna Radek Vitek og Harry Amass, sem hafa báðir staðið sig vel í Championship.

United gæti þurft fleiri en einn miðjumann þar sem óvissa ríkir um framtíð Bruno Fernandes og Kobbie Mainoo. Fernandes getur yfirgefið félagið næsta sumar fyrir 57 milljónir punda ef hann velur að ljúka United-ferlinum. Mainoo fékk synjun á láni í sumar og hefur ekki byrjað leik í úrvalsdeildinni á þessu tímabili.

Amorim gagnrýndi einnig Manuel Ugarte nýverið og viðurkenndi að miðjumaðurinn sé „að eiga í erfiðleikum“.

Segir í fréttum að United vilji losna við um 2 milljónir punda a launaskrá sinni á viku og svona gæti félagið farið að.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Í gær

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina