fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“

433
Miðvikudaginn 26. nóvember 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikil reiði hefur skapast í kringum drátt í deildabikarkeppni kvenna á Englandi eftir afar umdeilda útsendingu frá drættinum á TikTok í gærkvöldi.

Samfélagsmiðlastjarnan GK Barry stýrði drættinum ásamt kærustu sinni, Ella Rutherford, leikmanni Portsmouth og enska landsliðsins.

Barry bauð upp á nokkrar grófar línur í upphafi, meðal annars um „lesbíur að handleika bolta.“ Sló hún sjálfa sig þá í rassinn með pokunum sem innihélt boltana með númerunum fyrir dráttinn.

Gerði Barry einnig lítið úr Tottenham í drættinum. Tók hún þá upp sama boltann tvisvar og skilaði honum í pokann í millitíðinni. Allt þótti þetta afar ófaglegt.
Einn þátttakendaklúbbur hefur óskað eftir upptökunni fyrir frekari skoðun.

„Þetta hlýtur að vera ógilt,“ skrifar einn netverji um málið. „Það versta sem ég hef séð,“ skrifaði annar.

Drátturinn
Tottenham – Manchester United
Arsenal – Crystal Palace
Liverpool – Chelsea
Manchester City – West Ham United

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu
433Sport
Í gær

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
433Sport
Í gær

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“