fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. nóvember 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, landsliðsþjálfari Englands, sást í löngum samræðum við Jack Grealish eftir 1–0 sigur Everton á Manchester United á mánudag. G

realish lék síðast með Englandi í október 2024, aðeins þremur dögum áður en Tuchel tók við starfi, og hefur síðan ekki verið í myndinni hjá Þjóðverjanum.

G´óð frammistaða Grealish undir Lee Carsley leiddi til tveggja marka í Þjóðadeildinni, en hann féll út úr hópnum eftir þjálfaraskiptin. Síðan þá hefur hann farið á láni frá Manchester City til Everton og blómstrað á ný.

Grealish, nú 30 ára, hefur skorað eitt mark og lagt upp fjögur í 11 leikjum í úrvalsdeildinni undir stjórn David Moyes, sem hrósaði honum mikið og sagði hann magnaðan.

Tuchel og aðstoðarþjálfari hans voru á meðal áhorfenda á Old Trafford og virðist endurkoma Grealish hafa vakið athygli þeirra og mögulega opnað dyrnar aftur inn í landsliðshópinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Í gær

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Í gær

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli