
Tottenham veitti erkifjendum sínum í Arsenal ekki mikla mótspyrnu í leik liðanna um helgina.
Arsenal vann 4-1, þar sem Eberechi Eze setti þrennu. Tottenham ógnaði lítið sem ekkert og mark liðsins skoraði Richarlison frá miðju.
Meira
Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“
Ef horft er í xG tölfræðina skoraði Tottenham aðeins 0,07 mörk þar. Það vekur athygli að liðið státar af tveimur lægstu xG niðurstöðunum á tímabilinu, sú fyrri kom gegn Chelsea.
Þá náði Tottenham aðeins 0,1 í xG í leik sem tapaðist 0-1.
0.07 & 0.1 – Tottenham Hotspur are responsible for the two lowest xG totals in a Premier League game this season, against Arsenal (0.07) and Chelsea (0.1). Concern. pic.twitter.com/tIy1uhIHdP
— OptaJoe (@OptaJoe) November 23, 2025