fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. nóvember 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham veitti erkifjendum sínum í Arsenal ekki mikla mótspyrnu í leik liðanna um helgina.

Arsenal vann 4-1, þar sem Eberechi Eze setti þrennu. Tottenham ógnaði lítið sem ekkert og mark liðsins skoraði Richarlison frá miðju.

Meira
Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Ef horft er í xG tölfræðina skoraði Tottenham aðeins 0,07 mörk þar. Það vekur athygli að liðið státar af tveimur lægstu xG niðurstöðunum á tímabilinu, sú fyrri kom gegn Chelsea.

Þá náði Tottenham aðeins 0,1 í xG í leik sem tapaðist 0-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hareide með krabbamein í heila

Hareide með krabbamein í heila
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Í gær

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Í gær

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum