fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. nóvember 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Betis vakti mikla athygli í gær þegar félagið tilkynnti óvænta framlengingu á samningi Isco til sumarsins 2028 og gerði það á einstaklega frumlegan hátt.

Áður en flautað var til leiks gegn Girona mátti sjá glæsilegan borða í stúkunni þar sem andlit Isco og talan 2028 blasti við.

Isco, sem er auðvitað fyrrum leikmaður Real Madrid, sem hefur verið lykilmaður bæði innan vallar og utan hans hjá Betis.

Isco gekk til liðs við Betis sumarið 2023 eftir að hafa yfirgefið Sevilla á frjálsri sölu. Hann hefur leikið 69 leiki fyrir félagið, skorað 21 mark og lagt upp 18.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Isak sló vafasamt met

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu hvað Ronaldo gerði í gær

Sjáðu hvað Ronaldo gerði í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast