fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. nóvember 2025 13:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xabi Alonso stjóri Real Madrid er ánægður með samband sitt við leikmenn þrátt fyrir fréttir um ósætti með hann í búningsklefanum.

Töluvert hefur verið skrifað um að nokkrar af stjörnum Real Madrid séu ekki á bandi Alonso, sem tók við af Carlo Ancelotti í sumar.

„Samband mitt við leikmenn er að vera sterkara með hverjum deginum sem líður,“ segir Alonso hins vegar.

Real Madrid er á toppi La Liga með eins stigs forystu á Barcelona. Liðið hefur þó verið í vandræðum undanfarnar vikur. Hefur það gert jafntefli við Elche og Rayo Vallecano í síðustu leikjum, en þeir fylgdu á eftir tapi gegn Liverpool í Meistaradeildinni.

„Við erum ekki ánægðir með stöðuna en við verðum að horfa fram á við. Það eru margir leikir eftir,“ segir Alonso.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu hvað Ronaldo gerði í gær

Sjáðu hvað Ronaldo gerði í gær
433Sport
Í gær

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans