fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. nóvember 2025 12:00

Antoine Semenyo. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er til í að nota öll vopn, stór sem smá, í von um að fá Antoine Semenyo frá Bournemouth.

Semenyo hefur verið frábær með Bournemouth á tímabilinu og skorað sex mörk og lagt upp þrjú. Frammistaðan hefur vakið athygli stærri liða og hafa United og Liverpool til að mynda áhuga.

Klásúla er í samningi sóknarmannsins um að hann megi fara fyrir 65 milljónir punda fyrstu tvær vikur janúargluggans.

Staðarmiðillinn Manchester Evening News fjallar um áhuga United í dag og að félagið sjái fram á að það geti hjálpað að bjóða Semenyo hans uppáhalds treyjunúmer, 24.

Það er laust hjá United eftir að Andre Onana fór í sumar. Hvort það hafi nokkuð að segja verður svo að koma í ljós.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“