fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. nóvember 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi var allt í öllu fyrir Inter Miami gegn Cincinatti í MLS-deildinni vestan hafs seint í gærkvöldi.

Inter Miami vann 0-4 sigur í leiknum og hinn 38 ára gamli Messi kom að öllum mörkunum. Argentínumaðurinn skoraði það fyrsta og lagði svo upp hin þrjú.

Einkunnagjöf á helstu síðum hefur verið í takt við það, en fær Messi þar annað hvort 10 eða allt að því.

Um var að ræða leik í 8-liða úrslitum umspilsins. Inter Miami er því komið í undanúrslit, þar sem andstæðingurinn verður New York City á laugardagskvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rifjar upp uppskriftina að árangri gullkynslóðarinnar í ljósi umræðunnar undanfarið

Rifjar upp uppskriftina að árangri gullkynslóðarinnar í ljósi umræðunnar undanfarið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úr Kópavoginum í Víkina

Úr Kópavoginum í Víkina