fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að

433
Mánudaginn 24. nóvember 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmaður Þróttar vann 11,6 milljónir króna fyrir að vera með alla 13 leikina á enska getraunaseðlinum rétta á laugardag.

Tilkynning Íslenskra getrauna
Glúrinn tippari var með alla 13 leikina rétta á Enska getraunaseðlinum síðastliðinn laugardag og fær rétt tæpar 11.6 milljónir króna í sinn hlut.

Tipparinn keypti sparnaðarkerfi S-0-10-128 sem gerði honum kleift að tvítryggja 10 leiki og setja eitt merki á 3 leiki. Tipparinn keypti þannig 128 raðir sem kostuðu 1.664 krónur.

Tipparinn styður Þrótt í Reykjavík.

Íslenskar getraunir óska tipparanum til hamingju með vinninginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“