fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. nóvember 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool eru aftur komnir í kjörstöðu til að landa enska landsliðsmiðverðinum Marc Guehi frá Crystal Palace í janúarglugganum.

Frá þessu greinir Sacha Tavolieri í svissnesku útgáfunni af Sky Sport, en Liverpool var auðvitað afar nálægt því að landa Guehi í sumar áður en félag hans, Crystal Palace, hætti við á síðustu stundu.

Guehi verður samningslaus næsta sumar og skoðar Palace það að selja hann í janúar til að missa hann ekki frítt þegar þar að kemur.

Bayern Munchen og Real Madrid hafa einnig slegist í kapphlaupið um Guehi undanfarnar vikur og má hann semja við félög utan Englands eftir áramót.

Þrátt fyrir það leiðir Liverpool nú kapphlaupið um hann ef marka má Tavolieri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli
433Sport
Í gær

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum
433Sport
Í gær

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“