fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Carragher biðst afsökunar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. nóvember 2025 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool og sérfræðingur hjá Sky Sports, hefur beðist afsökunar á mati sínu á Eberechi Eze í sumar eftir frammistöðu hans þegar Arsenal vann sannfærandi 4–1 sigur á Tottenham.

Leandro Trossard kom Arsenal yfir á 36. mínútu áður en Eze stal senunni með þrennu. Richarlison minnkaði muninn með marki frá miðju en sigur Arsenal var þægilegur og liðið er með sex stiga forskot á topp ensku úrvalsdeildarinnar.

Carragher viðurkenndi í umfjöllun eftir leik að hann hefði vanmetið Eze þegar Arsenal fékk hann frá Crystal Palace í sumar. „Ég hélt fyrst að þetta væri bara til að auka breiddina,“ sagði hann.

„Svo setur hann þrennu núna. Afsökunarbeiðni frá mér, ég vanmat mikilvægi hans,“ sagði Carragher enn fremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn
433Sport
Í gær

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“
433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista