fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. nóvember 2025 21:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton vann frábæran útisigur gegn Manchester United í lokaleik umferðarinnnar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Stórfurðulegt atvik kom upp á 13. mínútu þegar Idrissa Gana Gueye fékk beint rautt spjald fyrir að slá Michael Keane, liðsfélaga sinn.

Það breytti því þó ekki að tíu leikmenn Everton komst yfir á 29. mínútu með marki Kiernan Dewsbury-Hall.

United tókst í raun aldrei að sína góða frammistöðu eða nýta liðsmuninn í kvöld og þetta reyndist eina mark leiksins.

Lokatölur 0-1. Liðin eru nú hlið hlið um miðja deild með 18 stig hvort.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli
433Sport
Í gær

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum
433Sport
Í gær

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“