fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 23. nóvember 2025 09:00

Altay Bayındır - Samu Aghehowa. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur mikinn áhuga á Samu Aghehowa en fær samkeppni frá enskum félögum um hann.

Aghehowa er á mála hjá Porto þar sem hann hefur verið iðinn við markaskorun. Hefur það vakið athygli stærri félaga.

Tottenham vill fá hann í sínar raðir, en líklega yrði það ekki fyrr en næsta sumar. Manchester United og Chelsea fylgjast einnig með framherjanum.

Aghehowa er 21 árs gamall Spánverji sem kom til Porto fyrir síðustu leiktíð. Hann er samningsbundinn til 2029 og félagið vill um 70 milljónir punda fyrir hann.

Þess má geta að frammistaða Aghehowa með Porto hefur skilað honum sæti í spænska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla
433Sport
Í gær

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi
433Sport
Í gær

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Í gær

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir
433Sport
Í gær

Stórfurðulegt gervigreindarmyndband frá Donald Trump vekur upp mikla kátínu

Stórfurðulegt gervigreindarmyndband frá Donald Trump vekur upp mikla kátínu
433Sport
Í gær

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi