fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum

433
Sunnudaginn 23. nóvember 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Henry Finnbogason var gestur Helga Fannars Sigurðssonar í Íþróttavikunni, vikulegum sjónvarpsþætti á 433.is.

Aron Einar Gunnarsson var annan landsleikjagluggann í röð í hópi Íslands án þess að spila neitt. Þetta var aðeins tekið fyrir í þættinum.

„Heldur þú að þetta hlutverk Arons utan vallar vegi það þungt að það sé hreinlega þess virði að vera með mann sem er ekki nálægt því að snerta völlinn þar, í stað til dæmis manns eins og Gylfa sem er líklegri til að koma inn á með töfra í lokin?“ spurði Helgi, en margir hafa kallað eftir Gylfa.

video
play-sharp-fill

„Það lítur þannig út. Ég veit að hann var fáránlega svekktur yfir að fá ekki að koma við sögu. Svo hann er ekki þarna til að vera einhver klappstýra, hann vill spila,“ sagði Kjartan um Aron.

Hann hefði viljað sjá meiri hreyfingar á liðinu, sér í lagi í leiknum sem vannst gegn Aserbaísjan áður en tap gegn Úkraínu tók við.

„Það kom manni svolítið á óvart, sérstaklega í Bakú, að hann hafi ekki komið inn á til að hreyfa liðið aðeins og dreifa álaginu,“ sagði Kjartan.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
Hide picture