fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 22. nóvember 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United eru með þrjá leikmenn á stuttum lista yfir möguleg miðjumannakaup til að styrkja hópinn, samkvæmt enskum fjölmiðlum.

Ruben Amorim vill halda áfram þeirri stefnu að sækja leikmenn með reynslu úr ensku úrvalsdeildinni og hefur miðjan verið næsta verkefni hans.

United eru nú að meta hvaða stóru miðjumannakaup henti best og fylgjast grannt með þremur leikmönnum:

• Elliot Anderson, lykilmaður Nottingham Forest og einn af bestu mönnum Englandshóps Thomas Tuchel í undankeppni HM.
• Adam Wharton hjá Crystal Palace, sem hefur vakið mikla athygli á tímabilinu.
• Carlos Baleba, varnarsinnaður miðjumaður Brighton, sem United voru nálægt því að fá síðasta sumar.

Ef þessir klúbbar neita að selja í janúar eru United reiðubúnir að bíða til sumars fremur en að sækja leikmenn erlendis frá sem ekki eru á toppó

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Í gær

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Í gær

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna