fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 22. nóvember 2025 16:30

Antoine Semenyo. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andoni Iraola, stjóri Bournemouth, segir að hann hafi engar áhyggjur af því að missa Antoine Semenyo í janúarglugganum þrátt fyrir vaxandi áhuga stórliða.

Sky Sports greindi frá því að Semenyo, 25 ára, sé með 60 milljóna punda frákaupsákvæði auk 5 milljóna í bónusgreiðslum eftir að hafa framlengt samning sinn í sumar. Liverpool, Manchester City og Tottenham eru sögð fylgjast grannt með framherjanum.

Iraola var hins vegar afslappaður á fréttamannafundi fyrir leik:

„Við erum í nóvember og Antoine er okkar leikmaður. Hann mun halda áfram að vera okkar leikmaður.“

Hann bætti við að hann myndi ekki velta janúarglugganum fyrir sér fyrr en að honum kæmi.

„Í janúar getið þið spurt mig út í markaðinn. Núna hugsa ég frekar um leikmennina sem verða til taks á morgun.“

„Í janúar ræðum við það sem gerist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Í gær

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“
433Sport
Í gær

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára
433Sport
Í gær

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið
433Sport
Í gær

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins