fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 22. nóvember 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að Bukayo Saka vilji halda áfram hjá félaginu á sama tíma og samningaviðræður við enska landsliðsmanninn halda áfram að þróast í rétta átt.

Sky Sports greindi frá því í vikunni að viðræður héldu áfram og væru jákvæðar, þó enn væri ekki búið að ná samkomulagi. Báðir aðilar séu þó einarðir í því að finna lausn.

Arteta staðfesti bjartsýnina á fréttamannafundi. „Ég veit að hann vill vera áfram hjá okkur. Hann er mjög ánægður og vill halda áfram á þeim stað sem hann vill vera og ná öllu því sem við stefnum að saman.“

Arteta bætti við að hann myndi ekki blanda sér í smáatriði viðræðnanna: „Hvenær og hvernig þetta gerist? Það læt ég Andrea Berta sjá um.“

Saka er einn mikilvægasti leikmaður Arsenal og hefur verið fastamaður í liðinu frá ungum aldri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Í gær

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Í gær

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum