fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. nóvember 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt spænskum fjölmiðlum er Harry Kane, framherji Bayern Munchen, á óskalista Barcelona fyrir næsta sumar.

Kane, sem er 32 ára, hefur farið á kostum á tímabilinu og skorað 23 mörk í 17 leikjum fyrir Bayern. Hefur hann heilt yfir verið frábær frá komu sinni frá Tottenham fyrir 100 milljónir punda 2023.

Mundo Deportivo greinir frá því að Barcelona íhugi alvarlega að reyna að landa Kane, sérstaklega ef Robert Lewandowski yfirgefur félagið næsta sumar. Sá pólski verður 38 ára á næsta tímabili og samningur hans rennur út í sumar, þó með möguleika á eins árs framlengingu.

Ef Barcelona og Lewandowski ákveða að skilja leiðir er Kane sagður efstur á óskalistanum. Kane er með 57 milljóna punda riftunarákvæði í samningi sínum sem tekur gildi næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land
433Sport
Í gær

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga