fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. nóvember 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur sett saman þriggja manna lista til að styrkja miðjuna, samkvæmt The Sun.

Á listanum eru Adam Wharton hjá Crystal Palace, Elliot Anderson hjá Nottingham Forest og Carlos Baleba hjá Brighton.

Ruben Amorim vill halda áfram stefnu sinni um að sækja leikmenn sem þegar hafa sannað sig í ensku úrvalsdeildinni og miðjan er næst á hans dagskrá.

United hafa fylgst náið með Anderson, sem hefur blómstrað í landsliðsverkefnum Englands hjá Thomas Tuchel. Félagið hefur einnig áhuga á Wharton og reyndi að fá Baleba síðasta sumar.

Ef félögin þrjú hafna viðræðum í janúar eru United tilbúnir að bíða til sumars frekar en að leita utan Englands að öðrum kostum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum
433Sport
Í gær

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“
433Sport
Í gær

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni