fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. nóvember 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisson mun sennilega snúa aftur í mark Liverpool um helgina. Þetta segir Arne Slot stjóri liðsins.

Alisson hefur verið frá í um tvo mánuði og Giorgi Mamardashvili varið markið í hans stað. Nú er Alisson heill og ætti að vera í rammanum gegn Nottingham Forest á morgun.

„Hann hefur verið að æfa svo ef ekkert klikkar mun hann spila,“ segir Slot.

Liverpool vonast til þess að fara að rétta úr kútnum eftir erfiða byrjun Englandsmeistaranna, sem sitja í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Í gær

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga
433Sport
Í gær

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum