fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. nóvember 2025 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola staðfestir að leikmenn Manchester City hafi snúið til baka úr landsleikjahléi án nýrra meiðsla, en Rodri og Mateo Kovacic eru enn að ná fullri heilsu.

Fjöldi leikmanna var í landsliðsverkefnum síðustu tvær vikur, þar á meðal Erling Haaland, Nathan Aké og Tijjani Reijnders sem tryggðu sér þátttöku á HM 2026.

Nú snýr athyglin aftur að enska boltanum, þar sem City spilar nánast tvisvar í viku næstu þrjá mánuði.

City mætir Newcastle á St. James’ Park á morgun klukkan 17:30 að íslenskum tíma. Guardiola verður án Rodri og Kovacic en segir Spánverjann á góðri leið.

„Allir eru heilir nema Kova og Rodri,“ sagði Guardiola.

„Rodri er að taka framförum, það eru um þrjár vikur síðan hann varð fyrir bakslagi. Hann veit að hann þarf tíma til að jafna sig bæði andlega og líkamlega, svo hann geti haldið stöðugleika út tímabilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Knatthöll í Kópavogi í yfirhalningu – Fyrsti svona völlurinn á landinu

Knatthöll í Kópavogi í yfirhalningu – Fyrsti svona völlurinn á landinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar standa í stað eftir höggið á dögunum

Strákarnir okkar standa í stað eftir höggið á dögunum
433Sport
Í gær

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford