fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

433
Föstudaginn 21. nóvember 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kelly Brook, leikkona og fyrirsæta með meiru, hefur rifjað upp þegar hann sat fyrir í hættulegum aðstæðum í Suður-Afríku.

Fyrir HM sumarið 2010 fékk Kelly það hlutverk að verið framan á forsíðu FHM í sérstakri heimsmeistaramótsútgáfu blaðsins. Þar var hún í sundbol með ljón sér við hlið.

„Ég var smá hrædd um að verða étin. Ljónin voru keyrð frá Jóhannesarborg og ég hugsaði með mér að þau gætu verið svolítið svöng,“ segir Brook í gamansömum tón.

„Reglur varðandi öryggi og þess háttar voru ekki alveg eins og við þekkjum, en þetta voru svo bara eins og stórir kettir.“

Brook hóf fyrirsætuferil sinn aðeins 16 ára og fór fljótt á síður blaða á borð við GQ, Loaded, FHM og Playboy. Árið 2005 var hún valin kynþokkafyllsta kona heims af FHM og var á listanum á hverju ári frá 1998 til 2015.

Forsíðan.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni