fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. nóvember 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur fengið mikilvægar jákvæðar fréttir fyrir stórleikinn gegn Tottenham á sunnudag, þar sem Martin Ødegaard gæti aftur verið klár í leik. Þetta kemur í kjölfar þess að félagið missti Gabriel miðvörð frá í allt að tvo mánuði vegna meiðsla.

Samkvæmt enskum blöðum er sá norski líklegur til að vera í hópnum á Emirates eftir að hafa verið frá síðan 4. október vegna hnémeiðsla sem hann hlaut gegn West Ham.

Endurkoma Ødegaard kæmi á sama tíma og hann fagnar því að Noregur tryggði sér þátttöku á HM næsta sumar. Hann var í Osló þar sem forsætisráðherrann tók á móti liðinu og hélt hátíð á Ráðhústorginu.

Mikel Arteta fagnar þessum fréttum þar sem hann verður án Gabriel Jesus, Kai Havertz og Gabriel, og óvíst er með Noni Madueke, Riccardo Calafiori, Jurrien Timber, Gabriel Martinelli og Viktor Gyökeres.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans
433Sport
Í gær

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki
433Sport
Í gær

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim