fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. nóvember 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur orðið fyrir nýju áfalli þar sem Cole Palmer hefur orðið fyrir meiðslum enn á ný, að þessu sinni eftir óvenjulegt slys á heimili sínu.

Enzo Maresca staðfesti á föstudag að lykilmaður liðsins hefði brotið tá og yrði frá næstu vikurnar.

„Því miður lenti hann í slysi heima og meiddi tána,“
sagði Maresca. „En þetta er ekkert alvarlegt. Hann verður þó ekki mættur aftur í næstu viku.“

Þegar ítarlegar spurningar voru lagðar fyrir hann bætti Maresca við. „Við vitum ekki nákvæmlega hve lengi hann verður frá. Hún er brotin, það eina sem við vitum er að hann verður ekki með í þessari viku né næstu.“

Palmer hefur verið einn mikilvægasti leikmaður Chelsea undanfarið og mun fjarvera hans því verða talsvert áfall. Chelsea þarf nú að leita annarra lausna í sóknarleiknum á meðan stjarnan jafnar sig á meiðslunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knatthöll í Kópavogi í yfirhalningu – Fyrsti svona völlurinn á landinu

Knatthöll í Kópavogi í yfirhalningu – Fyrsti svona völlurinn á landinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir höggið á dögunum

Strákarnir okkar standa í stað eftir höggið á dögunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Baldur til nýliðanna