fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. nóvember 2025 16:00

Matteo Guendouzi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjóri Sunderland, Regis Le Bris, segir að félagið útiloki ekki að fá Matteo Guendouzi í janúarglugganum.

Nýliðarnir hafa farið frábærlega af stað í ensku úrvaldseildinni og eftir ansi góðan sumarglugga skoða þeir styrkingar fyrir janúar.

Guendouzi, sem spilar í dag fyrir Lazio á Ítalíu, var á mála hjá Lorient á yngri árum þegar Le Bris starfaði þar einnig.

„Við höfum enn tengsl við leikmenn og Mattéo er einn þeirra. Ég vann með honum áður hjá Lorient, svo við höldum áfram að vera í sambandi,“ segir Le Bris.

Guendouzi er auðvitað fyrrum leikmaður Arsenal, en þar lék hann með Granit Xhaka, sem hefur farið á kostum hjá Sunderland síðan hann kom í sumar og er með fyrirliðabandið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heimir nefnir stóran mun á íslenska landsliðinu í dag og því sem hann þjálfaði

Heimir nefnir stóran mun á íslenska landsliðinu í dag og því sem hann þjálfaði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Gyokeres verði að létta sig til að ná árangri

Segir að Gyokeres verði að létta sig til að ná árangri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Borgaði konunni 160 milljónir fyrir að ræða ekki málin – Neitar fyrir að hafa nauðgað henni 39 sinnum

Borgaði konunni 160 milljónir fyrir að ræða ekki málin – Neitar fyrir að hafa nauðgað henni 39 sinnum