fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. nóvember 2025 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir miðlar greina frá því að Nicolas Jackson sé staðráðinn í að láta til sín taka hjá Bayern München, þrátt fyrir umræður um að hann gæti snúið aftur til Chelsea næsta sumar.

Jackson knúði fram 14,2 milljóna punda lánssamning, einn dýrasti lánssamningur sögunnar og hefur skorað þrjú mörk í 12 leikjum fyrir þýska risann.

Þrátt fyrir ágæta byrjun er talið að Bayern muni hugsanlega ekki virkja kaupkvæði hans, sem tekur aðeins gildi ef hann byrjar 40 leiki á tímabilinu.

Að sögn heimildarmanns nálægt leikmanninum líður Jackson þó afar vel í München. Hann hefur aðlagast félaginu hratt, er staðráðinn í að vinna titla og stimplaði sig nýlega rækilega inn í landsleikjahléi með tveimur mörkum og góðri frammistöðu gegn Brasilíu.

Heimildamaðurinn segir einnig að Jackson og Luis Díaz, sem kom frá Liverpool síðasta sumar, séu orðnir góðir vinir og báðir séu að gera góða hluti hjá Bayern.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United á eftir ungum leikmanni sem hefur slegið í gegn undanfarið

United á eftir ungum leikmanni sem hefur slegið í gegn undanfarið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ
433Sport
Í gær

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Ótrúleg endurkoma Breiðabliks í Danmörku – Mæta Hacken í næstu umferð

Ótrúleg endurkoma Breiðabliks í Danmörku – Mæta Hacken í næstu umferð